Taylor Swift og plötusnúðurinn Calvin Harris eru nýjasta ofurparið. Turtildúfurnar voru myndaðar á leið út að borða og var Taylor klædd í magabol í stíl við fallegt pils.

Parið er greinilega yfir sig ástfangin en þau hafa víst verið að hittast í dágóðan tíma.

291922B300000578-3098573-Hot_stuff_Taylor_Swift_25_pulled_out_all_the_stops_when_it_came_-a-7_1432715289505

SJÚKLEGA TÖFF: Taylor og Calvin eru mjög nett

Lesið Séð og Heyrt í hverri viku!

Related Posts