Taylor Swift (25) lyftir titlinum:

Söngkonan Taylor Swift fékk að handleika heimsmeistaratitilinn í fótbolta í gær. Eins og flestir vita varð bandaríska kvennalandsliðið heimsmeistari nú á dögunum og engin önnur en Taylor Swift skemmti áhorfendum og liðinu í New Jersey.

Taylor var á sviðinu með landsliðsstelpunum og fagnaði titilinum innilega með þeim.

 

2A6F0CBA00000578-3157150-image-m-43_1436601856087

ALLAR SAMAN NÚ: Stelpurnar skemmtu sér konunglega saman með titilinn.

2A6ECBCF00000578-3157307-image-a-27_1436618740176

VÁ HVAÐ HANN ER FLOTTUR!: Taylor dáist að bikarnum.

Lesið Séð og Heyrt í hverri viku!

 

Related Posts