Margir vita að knattspyrnuunnendur taka boltann mjög alvarlega en sumir eiga það til að taka hlutina of langt. Hérna er nokkur dæmi um misheppnaðar tilraunir stuðningsmanna til að votta bestu leikmönnum heims virðingu sína:

Fótboltatattú

Gary Neville (41), fyrrverandi leikmaður Manchester United

 

Fótboltatattoo

ÆÐISLEGA LJÓTT: Knattspyrnugoðsögnin Gary Neville er örugglega ekkert sérstaklega sáttur við vera teiknaður með heimsins stærstu æðar.

1996: Peter Beardsley of Newcastle United waits for a cross during a match. Mandatory Credit: Shaun Botterill/Allsport

Peter Beardsley (55), fyrrum leikmaður Newcastle

 

Fótboltatattoo

SKORAR EKKI MÖRG MÖRK MEÐ ÞESSI AUGU: Greyið hann Peter Beardsley virðist varla vera með augu eða munn.

 

FROSINONE, ITALY - SEPTEMBER 12: Francesco Totti of AS Roma looks on during the Serie A match between Frosinone Calcio and AS Roma at Stadio Matusa on September 12, 2015 in Frosinone, Italy. (Photo by Paolo Bruno/Getty Images)

Totti (39), leikmaður Roma

 

Fótboltatattoo

ÞVÍLÍK STEYPA: Miðað við þetta tattú gæti fólk haldið að Totti væri byggingameistari Rómarborgar.

 

Fótboltatattú

Maradona (55), fyrrverandi leikmaður Napoli

 

Fótboltatattoo

AMMA GAMLA: Þó að Maradona hafi vissulega verið skrautlegur knattspyrnumaður þá var hann aldrei með hár eins og gömul kona.

 

Fótboltatattú

Louis Van Gaal (64), fyrrum þjálfari Manchester United og Hollands

 

Fótboltatattoo

TVEIR FYRIR EINN: Þetta tattú á einum besta þjálfara heims er einfaldlega Gaalið

Lesið Séð og Heyrt á hverjum degi!

Related Posts