Sjónvarpskokkurinn Magnús Ingi Magnússon, kenndur við Texasborgara, skellti sér til Filipseyja fyrir stuttu að prufa nýja hluti og heilsa upp á tengdaforeldra sína. Hér má sá brot frá litríku vídeó-bloggum kappans.

 

Í fótabaði

,,Eins og sardína í dós“

Maggi í fullu fjöri í rútu

 

Dansað í stórmarkaði

 

 

Svínamorðsaga í þremur hlutum

Maggi færir okkur hér grípandi framhaldssögu sem sýnir hvernig heilsteikt svín er útbúið frá A-Ö.
Ekki fyrir viðkvæm augu.

Related Posts