Tónskáldið og textasmiðurinn Magnús Eiríksson hélt upp á sjötugsafmælið sitt með risatónleikum í Hörpu og hreif með sér gesti sem aldrei fyrr.

Þrír synir Magnúsar voru pabba til halds og trausts; myndarlegir og hæfileikaríkur ungir menn eins og þeir eiga kyn til og hafði afmælisbarnið ástæðu til að vera stoltur sem hann og var.

„Ógleymanleg stund,“ sagði leikarinn og skemmtikrafturinn Magnús Ólafsson sem söng með í öllum lögum og hafði aldrei skemmt sér betur.

Maggi Eiríks

FLOTTIR: Magnús með sonum sínum.

Sjáið allar myndirnar í nýjasta Séð og Heyrt!

Related Posts