Óttar Proppé alþingismaður veit sínu veiti:

Uppskriftin   „Að sýna áhugamálum þeirra virðingu og áhuga. Konur eru í eðli sínu glaðar verur og vilja fá að vera glaðar, þannig að best er að tryggja að gleðin sé til staðar,“ segir Óttar þegar hann er spurður hvernig gera eigi konur hamingjusamar.

Óttar er meðal fjölmargra þekktra kvennamanna sem svara spurningu Séð og Heyrt þessa efnis og eru svörin jafn fjölbreytileg og mennirnir sjálfir.

ottarr proppe

SVALANDI: Óttar Proppé á góðum degi á sólríkri strönd.

Meira í Séð og Heyrt!

Related Posts