Samfélagsmiðillinn Instagram er einn sá allra vinsælasti í heimi og þúsundir mynda settar þar inn á hverri sekúndu.

Einn aðgangur á Instagram heitir Rich Parents of Instagram en þar eru krakkar og unglingar duglegir að setja inn myndir af ríkidæmi foreldra sinna.

Þarna má finna marga af dýrustu bílum heims, svakaleg tískumerki og kampavínið flæðir eins og enginn sé morgundagurinn.

EÐLILEGT: Það er allt eðlilegt við það að vera með blettatígur á gylltum Rolls Royce.

EÐLILEGT: Það er allt eðlilegt við það að vera með blettatígur á gylltum Rolls Royce.

 

PÍNULÍTIL: Þetta er auðvitað engin snekkja...

PÍNULÍTIL: Þetta er auðvitað engin snekkja…

 

SMÁ LOUIS: Þessi litla snót verslar bara við Louis Vitton.

SMÁ LOUIS: Þessi litla snót verslar bara við Louis Vitton.

 

FERRARI: Það er gaman að keyra Ferrari. Ég hef ekki prófað það en það er örugglega mjgö gaman...

FERRARI: Það er gaman að keyra Ferrari. Ég hef ekki prófað það en það er örugglega mjög gaman…

 

LOKSINS: Það var mikið að mamma kom heim!

LOKSINS: Það var mikið að mamma kom heim!

 

MAÐUR FÆR EKKI ALLT: Þennan langaði í snekkju en pabbi hans ákvað að sýna honum að maður fær ekkia llt í lífinu.

MAÐUR FÆR EKKI ALLT: Þennan langaði í snekkju en pabbi hans ákvað að sýna honum að maður fær ekkia llt í lífinu.

 

KLINK: Þessi tók skiptimynt með sér.

KLINK: Þessi tók skiptimynt með sér.

 

FERÐAST MEÐ STÍL: Það er gaman að ferðast með einkaþotu.

FERÐAST MEÐ STÍL: Það er gaman að ferðast með einkaþotu.

 

FLOTTIR SKÓR: Þessari vantar ekki skó, það er ljóst.

FLOTTIR SKÓR: Þessari vantar ekki skó, það er ljóst.

Lesið Séð og Heyrt á hverjum degi!

Related Posts