Finnst þér einhvern tímann eins og allir lifa miklu glaðlyndara og skemmtilegra lífi á Facebook heldur en þú?

Stuttmyndin ‘What’s on Your Mind?’ svarar þessari spurningu fyrir þig og slær á sannleiksstrengi í tengslum við samskiptamiðilinn góða.

Related Posts