Finnst þér skák vera of þurr og óspennandi íþrótt? Hér er myndband sem kennir þér líflegu ,,götureglurnar“ og fer ekki á milli mála að þetta sé hárrétta leiðin til að spila sportið, í boði BBC.

Dragðu nú fram taflborðið og prufaðu!

Related Posts