Heyrst hefur að lögmaðurinn Sveinn Andri Sveinsson ætli að hlaupa í Reykjavíkurmaraþoninu en hann er nýlega kominn úr tveggja ára hlaupahléi. Hann hleypur fyrir Sunnu Valdísi sem þjáist af sjaldgæfum sjúkdómi.

Lesið Séð og Heyrt á hverjum degi!

Related Posts