Svala Björgvins (39) og Einar Egilsson (38) gefa út nýtt lag:

GERA ÞAÐ GOTT Í TÓNLISTINNI

Í dag kom út fyrsta lag hljómsveitarinnar Blissful, sem er ný hljómsveit Svölu og Einars, en Einar leikstýrir jafnframt myndbandinu.

Lagið heitir  Elevate og er fyrsta lagið af væntanlegri plötu hljómsveitarinnar.

Blissful eru á Facebook hér.

Séð og Heyrt – nýtt tölublað komið út.

Related Posts