Tónleikar Paul Young harpa tónlist

GLÆSILEGUR: Ingvi alltaf jafn flottur

Ingvi Hrafn Jónsson hefur verið tíður gestur á sjónvarpsskjám landsmanna síðustu áratugi. Hann er stofnandi og sjónvarpsstjóri stöðvarinnar ÍNN og stjórnar þar beittum og áhugaverðum viðtalsþáttum.

HVER ER FYRSTA ENDURMINNING ÞÍN?

Valsvöllurinn á Hlíðarenda.

BJÓR EÐA HVÍTVÍN?

Bjór.

HVERNIG VAR FYRSTI KOSSINN?

Svakalegur hjartsláttur og hormónasprengja.

HVER VÆRI TITILL ÆVISÖGU ÞINNAR?

Flug Hrafnsins.

HVER ER DRAUMABÍLLINN?

Range Rover sport.

Í HVERJU FINNST ÞÉR BEST AÐ SOFA?

Nærbuxum.

PYLSA EÐA PIZZA?

Bæjarins bestu anytime.

HVER ER BESTA ÁKVÖRÐUN SEM ÞÚ HEFUR TEKIÐ?

Að biðja Ragnheiðar Söru og eignast með henni tvo sómadrengi.

HVAÐA SÖGU SEGJA FORELDRAR ÞÍNIR ENDURTEKIÐ AF ÞÉR?

Mér var alltaf kennt um allt!

HVER ER MESTI TÖFFARI ALLRA TÍMA?

Presley.

HVAÐA BÓK EÐA KVIKMYND FÉKK ÞIG SÍÐAST TIL AÐ TÁRAST?

Forrest Gump.

EF ÞÚ ÞYRFTIR AÐ BÚA Í SJÓNVARPSÞÆTTI Í MÁNUÐ, HVAÐA ÞÁTT MYNDIRÐU VELJA?

Gunsmoke,giftur miss Kitty.

ÁTTU ÞÉR EITTHVERT GÆLUNAFN?

Nei.

HVAÐ ER NEYÐARLEGASTA ATVIK SEM ÞÚ HEFUR LENT Í?

Bara dansað á rósum!

KLUKKAN HVAÐ FERÐU Á FÆTUR?

9-10.

BÍÓ EÐA NIÐURHAL?

Kann ekki að niðurhala.

ICELANDAIR EÐA WOW?

Icelandair.

LEIGIRÐU EÐA ÁTTU?

Á.

KÓK EÐA PEPSÍ?

Zero.

 

Related Posts