Susan Haslund sló eftirminnilega í gegn á Íslandi: 

Susan Haslund baðaði sig og skemmti Íslendingum fyrir meira en þrjátíu árum síðan. Susan kom reglulega til landsins á árunum 1974-1981 og baðaði sig fyrir framan fólk en hún var eflaust þekktust fyrir atriði sitt þar sem hún skellti sér í „minnsta bað í heimi“ en Susan baðaði sig upp úr litlum bala og gerði vel.

Rennblaut Umboðsmaðurinn Ámundi Ámundason flutti Susan inn eins og hvert annað skemmtiatriði  en hann vill ekki tjá sig um ævintýrið í dag enda langt um liðið síðan Susan fór síðast í bað á hans vegum.

Lestu viðtalið og sjáðu myndirnar í nýjasta Séð og Heyrt!

Related Posts