Bryndís Ásmundsdóttir (39) og stöllur kvöddu Tinu Turner með stæl:

Tónleikar til heiðurs Tinu Turner, Tina – Drottning rokksins, slógu í gegn þegar þeir voru frumsýndir í Hörpu í byrjun maí. Þéttur hópur íslenskra söngkvenna, þar á meðal Bryndís Ásmundsdóttir, gerðu þekktustu lögum Tinu skil með tilþrifum og dyggum stuðningi dansara. Lokatónleikarnir voru haldnir þann 13. júní og þá var ekkert gefið eftir.

Tina

Sjáið allar myndirnar í Séð og Heyrt!

Related Posts