Jólasveinarnir taka á sig ýmsar myndir og ekki er allt sem sýnist þegar kemur að þeim bræðrum. Stundum virðist sem þeir haldi sig ekki eingöngu til fjalla heldur séu hér á meðal oss í gervi margra af frægustu einstaklingum landsins.

STÚFUR

Margur er knár þótt hann sé smár. Þó Valtýr Björn sé ekki hár í loftinu þá er hann með þeim stærstu í íþróttafréttabransanum.

3_Stufur

STÚFUR

Fylgstu með á morgun því þá kemur Þvörusleikir til byggða!

Related Posts