Hljómsveitin Stóns sem sérhæfir sig í að líkja eftir eilífðarrokkurunum The Rolling Stones spilaði sig í gegnum fullan sal í Háskólabíói nú á dögunum.

Hér sést Stóns-sveitin í rúllandi stuði og Bjössi í Mínus þótti rosalegur í gervi Jaggers.

 

Sjáið allar myndirnar í nýjasta Séð og Heyrt.

Related Posts