Kanye West (38) setur reglur:

Rapparinn Kanye West fumsýndi fatamerki sitt, Yeezy Season 3, í gær í Madison Square Garden.

Kanye er þekktur fullkomnunarsinni og þegar það kemur að tískusýningu hjá honum er það hann sem ræður öllu.

Kanye lét fyrirsætur sínar fá lista yfir það sem þær ættu að gera á sviðinu og þetta er með strangari listum sem við höfum séð.

Fyrirsæturnar máttu til að mynda ekki brosa, ekki hvísla, ekki ná augnsambandi við neinn og ekki sýnar neinar kynferðislegar hreyfingar.

Listan má sjá hér að neðan ásamt myndum af herlegheitunum.

STRANGT: Hér má sjá listann sem fyrisæturnar fengu í hendurnar.

STRANGT: Hér má sjá listann sem fyrisæturnar fengu í hendurnar.

 

YEEZY: Kanye frumsýndi þriðju fatalínuna sína.

YEEZY: Kanye frumsýndi þriðju fatalínuna sína.

 

ÖÐRUVÍSI: Kanye sér hlutina öðruvísi en flestir aðrir.

ÖÐRUVÍSI: Kanye sér hlutina öðruvísi en flestir aðrir.

 

KLANIÐ: Kardashian/Jenner klanið var að sjálfsögðu mætt til að styðja sinn mann.

KLANIÐ: Kardashian/Jenner klanið var að sjálfsögðu mætt til að styðja sinn mann.

 

ALLIR MEÐ: Kanye tók góða pósu fyrir framan sitt fólk.

ALLIR MEÐ: Kanye tók góða pósu fyrir framan sitt fólk.

 

LAMAR MÆTTI: Körfuboltamaðurinn Lamar Odom lét sjá sig en hann hefur erið í stífri endurhæfingu eftir að hafa fundist nær dauða en lífi á hóruhúsi í fyrra.

LAMAR MÆTTI: Körfuboltamaðurinn Lamar Odom lét sjá sig en hann hefur erið í stífri endurhæfingu eftir að hafa fundist nær dauða en lífi á hóruhúsi í fyrra.

 

HJÓN: Kanye og Kim Kardashian eru ein frægustu hjón heims.

HJÓN: Kanye og Kim Kardashian eru ein frægustu hjón heims.

 

NORTH: North West, dóttir Kanye, mætti auðvitað á svæðið og var í geggjuðum pels.

NORTH: North West, dóttir Kanye, mætti auðvitað á svæðið og var í geggjuðum pels. Busta Rhymes ákvað að skella sér með á mynd.

Lesið Séð og Heyrt á hverjum degi!

 

Related Posts