Fótbolti er einhver allra vinsælasta íþrótt í heimi og því mikið um hann rætt. Það eru þó ekki alltaf beittustu hnífarnir sem eru fengnir í settin til að ræða um ákveðna leiki sem „sérfræðingar“. Hér eru nokkur skemmtileg ummæli sem fyrrum leikmenn og þjálfarar hafa látið út úr sér þegar þeir hafa rætt um leiki dagsins.

 

„Manchester City er byggt á sandi og ég er ekki að segja það af því af eigendur þess eru frá Sádi-Arabíu.“ – Kevin Keegan

„Manchester City er byggt á sandi og ég er ekki að segja það af því af eigendur þess eru frá Sádi-Arabíu.“ – Kevin Keegan

 

 

„Hver vinnur deildina? Liggur við að þurfi að kasta upp peningi til að gera upp á milli þeirra þriggja.“ – Matt le Tissier

„Hver vinnur deildina? Liggur við að þurfi að kasta upp peningi til að gera upp á milli þeirra þriggja.“ – Matt le Tissier

 

 „Þetta er einn af þessum dögum þar sem þú segir bara: ´Þetta er einn af þessum dögum´.“ – Ian Wright

„Þetta er einn af þessum dögum þar sem þú segir bara: ´Þetta er einn af þessum dögum´.“ – Ian Wright

 

 

„Ég er ekki tilbúinn að tala neitt um Heimsmeistaramótið í Katar 1922.“ – Roy Hodgson

„Ég er ekki tilbúinn að tala neitt um Heimsmeistaramótið í Katar 1922.“ – Roy Hodgson

 

 

„Ég held að Southampton muni enda ofar en liðin sem eru fyrir neðan það.“ – Paul Merson

„Ég held að Southampton muni enda ofar en liðin sem eru fyrir neðan það.“ – Paul Merson

 

„Frank Lampard er enn þá með sama sett af löppum og hann var með fyrir fimm árum.“ – Ray Wilkins

„Frank Lampard er enn þá með sama sett af löppum og hann var með fyrir fimm árum.“ – Ray Wilkins

Lesið Séð og Heyrt á hverjum degi!

Related Posts