Það eru oft misgáfulegir hlutirnir sem fræga fólkið lætur út úr sér. Hér eru nokkur fleyg ummæli.

Guðbergur Bergsson rithöfundur Grindavík   Guðbergur Bergsson rithöfundur í íbúð sinni við Skúlagötu.  *** Local Caption *** Suðurnesjablað

„Hvaða kynvillingur hefur haft svona slæman smekk? Hefði ekki verið eins gott að fara upp á marglyttu og að fást við saklausa þjóhnappa hans?“ – Guðbergur Bergsson um Hallgrím Helgason

 

Stjörnuspeki

„Er það ekki skrítið að sum gæludýr kúka kúk sem lítur alveg eins út og það sem þau borðuðu? Ég vildi að ég hefði þann hæfileika.“ – John Mayer

 

Stjörnuspeki

„Ég er búin að fá nýja sýn á þetta. Ég ber mikla virðingu fyrir fólki sem hefur enga fætur.“ – Jessie J eftir að hún fótbrotnaði.

 

Stjörnuspeki

„Það er enginn í heiminum eins og ég. Hver áratugur hefur eina ofurljósku, eins og Marilyn Monroe eða Díönu prinsessu. Nú er það ég.“ – Paris Hilton.

 

NEW YORK - SEPTEMBER 05:  Singer Paula Abdul attends the Conde Nast Media Group's Fifth Annual Fashion Rocks at Radio City Music Hall on September 5, 2008 in New York City.  (Photo by Stephen Lovekin/Getty Images)

„Ég er orðin þreytt á því að fólk komi ekki fram við mig eins og gjöfin sem ég er.“ – Paula Abdul.

 

File-New York Yankee catcher Yogi Berra poses at spring training in Florida, in an undated file photo. Berra, the Yankees Hall of Fame catcher has died. He was 90. (AP Photo/File)

„Spádómar eru erfiðir, sérstaklega um framtíðina.“ – Yogi Berra.

Lesið Séð og Heyrt á hverjum degi!

Related Posts