Stjörnurnar eru eins margar og þær eru fagrar og oftar en ekki er stutt í grínið. Hér eru nokkur af fyndnustu ummælunum sem stjörnurnar hafa látið falla.

 

Ozzy-Osbourne-1835763

„Mér finnst að MTV ætti að vera með textaða þætti. Helminginn af tímanum skil ég ekki einu sinni hvern fjandann ég er sjálfur að segja.“ – Ozzy Osbourne

 

kidrock(1)

„Ef ég væri forseti Bandaríkjanna myndi ég breyta öllum kirkjum í strippbúllur og fylgjast með heiminum djamma.“ – Kid Rock

 

LONDON - NOVEMBER 27: (UK TABLOID NEWSPAPERS OUT) Actor Hugh Grant arrives at the world premiere of "The Golden Compass" at the Odeon Leicester Square on November 27, 2007 in London, England. (Photo by Dave Hogan/Getty Images)

„Verum bara hreinskilin. Tennurnar í mér eru að verða breskari með hverjum deginum sem líður. Ég lít í spegil á morgnana og sé Austin Powers stara á mig.“ – Hugh Grant

 

Steven-Seagal

„Fólk um allan heim sér mig sem andlegan leiðtoga.“ – Steven Seagal

DENISE RICHARDS at the Disney Media Networks International Upfronts 2013 in Burbank

„Ég er ekki beint manneskjan til að gefa ástarráð. Ég er fráskilin og stal eiginmanni bestu vinkonu minnar.“ – Denise Richards

 

Martha

„Ég vil einbeita mér að salatinu mínu.“ Martha Stewart, þegar hún var spurð út í verðbréfaviðskipti sín

 

LONDON-DECEMBER 14, 2009: Director Guy Ritchie attends the World Premiere of 'Sherlock Holmes' at the Empire Cinema, Leicester Square on December 14, 2009 in London. (Photo by Anthony Harvey/PictureGroup)

„Ég elska hana en hún er samt alveg þroskaheft.“ – Guy Ritchie um Madonnu

Lesið Séð og Heyrt á hverjum degi!

Related Posts