Fína og fræga fólkið á það til að segja skemmtilega og oft á tíðum vitsmunalega hluti. Hér eru nokkur frábær gullkorn frá nokkrum af frægustu einstaklingum heims.

Stjörnuspeki

„Hlustaðu, brostu, vertu sammála og gerðu svo hvern fjandann sem það var sem þú ætlaðir að gera.“ – Robert Downey Jr.

Sjáðu öll gullkornin í nýjasta Séð og Heyrt!

Related Posts