Jacqui Ainsley (33) og Guy Ritchie (44):

Það var mikið um dýrðir þegar leikstjórinn Guy Ritchie gekk að eiga fyrirsætuna Jacqui Ainsley. Athöfnin fór fram á heimili þeirra í Wiltshire. Veislan var stjörnum prýdd en á meðal gesta voru David Beckham, Brad Pitt, Rosie Huntington-Whiteley og Jason Statham.

Brúðurin klæddist glæsilegum kjól sem var hannaður af breska hönnuðinum Phillipa Lepley.

Hjónin eiga saman þrjú börn, Rafael, Rivka og Levi. Fyrir átti Guy tvo stráka með poppstjörnunni Madonnu þá Rocco og David Banda.

2AFD02CC00000578-3179904-image-m-85_1438338879477 (1)

Fallegur koss eftir athöfnina

2AF8358200000578-3179904-Here_comes_the_bride_Jacqui_Ainsley_centre_was_pictured_in_her_w-a-3_1438312330015

Jacqui glæsileg í kjólnum. Með henni á myndinni eru synir Guy og Madonnu, Rocco til vinstri og David Banda til hægri.

2AFFAFE000000578-3179904-image-a-5_1438363048347

Jacqui fór með falleg heit sem hún las af blaði

2AFD02D400000578-3179904-image-m-92_1438339227035

Brúðurin ásamt vinkonum

2AFFB19500000578-3179904-image-m-14_1438363699918

Brad Pitt og David Beckham skemmtu sér konunglega

2AFA18C200000578-3179904-Group_shot_Among_the_acting_talents_turning_out_to_support_Guy_w-a-4_1438312330083

Á meðal gesta voru Henry Cavill, Jason Statham og Rosie Huntington-Whiteley.

Related Posts