Stjörnum prýtt myndband fer eins og eldur um sinu um internetið. Myndbandið er þó tveggja ára gamalt en virðist eiga vel við eftir að níu féllu í skotárás í Char­lest­on í Suður-Karólínu fyrir sex dögum síðan. Myndbandið er hjartnæmt og skilur engan eftir ósnortinn.

Related Posts