Kristján Arason (54) handboltahetja og Jói Jóhannsson (44) leikari eiga handboltasyni:

Sigursælir Íslenska landsliðið U-18 í handbolta stóð sig frábærlega á alþjóðlegu móti í Þýskalandi og lönduðu öðru sæti.  Handboltakempan Kristján Arason er þjálfari liðsins en sonur hans, Gísli Þorgeir, er einn leikmanna. Stuðboltinn og leikarinn Jói Jóhannsson var liðsstjóri liðsins úti en sonur hans Jóhann Kaldal er leikmaður liðsins. Íslendingar þurfa ekki að örvænta því framtíðin er björt og þessir ungu leikmenn munu eflaust spila handbolta fyrir hönd þjóðarinnar næstu ár.

 

lið

LIÐIÐ: Frábært.

 

Related Posts