Tónlistarmaðurinn Sting sportaði glænýju útliti nú á dögunum þegar hann stoppaði stutt við í Nice í Frakklandi.

Sting er kominn með svakalega mikið skegg og minni helst á einhvers konar skógarhöggsmann. Það þarf þó ekki að spyrja að því en skeggið fer honum einstaklega vel!

29E2FFA600000578-3135959-Rugged_A_heavily_bearded_Sting_cut_a_rugged_appearance_as_he_arr-a-18_1435061000638

ROSALEGT LÚKK: Sting er grjótharður með allt þetta skegg.

29E2FF9D00000578-3135959-Glamorous_arrival_Trudie_and_Sting_enjoyed_lunch_at_La_Colombe_d-a-17_1435061000632

GÓÐ SAMAN: Sting og eiginkona hans Trudie stoppuðu við í Nice um daginn.

Lesið Séð og Heyrt í hverri viku!

Related Posts