Kate Middleton (34) mætti á frumsýningu á dögunum:

Hin glæsilega og íðilfagra Kate Middleton hertogafrú mætti í þessum fallega kjól frá Self Portrait sem kostar liðlega fjörtíu og fjögur þúsund krónur á frumsýningu kvikmyndarinnar A Street Cat Named Bob á dögunum og heillaði alla upp úr skónum. Kate heilsaði einnig uppá aðalstjörnu kvikmyndarinnar köttinn Bob og það fór vel á með þeim.

Skoðar heiminn ROYAL

PRINSESSAN OG STÍGVÉLAKÖTTURINN BOB: Bob var ánægður að fá klapp frá Kate og naut hvers augnabliks.

ÿØÿá

GLÆSILEIKINN UPPMÁLAÐUR: Kate Middleton skartar sínu fegursta á rauða dreglinum fyrir undan Curzon Mayfair kvikmyndahúsið í London og bræðir hug og hjörtu áhorfenda.

Séð og Heyrt fylgist með Kate.

Related Posts