Sjónvarpskokkurinn Magnús Ingi Magnússon er staddur í Asíu um þessar mundir til að prufa nýja hluti, kíkja á framandi staði og heilsa upp á tengdaforeldra sína. Hann er búinn að vera duglegur að halda uppi hressilegum ,,vídeó-bloggum.“ Hér stendur hann í borginni Pataya í Tælandi og gluggar í menningu götukokka.

Related Posts