Metalmorphosis eða Málmskiptin er krómaður risaskúlptur í Norður-Karólínu fylki sem vakið hefur mikla athygli.

Skúlpturinn er hvorki meira né minna en 14 tonna þungur og er gerður úr riðfríu spegilbjörtu stáli. Skúlptúrinn snýst heilhring um sjálfan sig í nokkrum lögum og  verður að risastóru stálhöfði þegar lögin í honum mynda ákveðna afstöðu sín á milli. Stálhöfuðið, sem er eftir tékkneska myndhöggvarann David Černý, er ekki bara listaverk heldur jafnframt  gosbrunnur og spýtir út úr sér vatni.

Skoðið myndband af skúlptúrnum hér.

Lesið Séð og Heyrt daglega!

 

Related Posts