James Corden (37) svarar 73 spurningum:
„Svaraðu nú“ Vogue hellti nýlega spurningaflóði yfir spjallþáttastjórnandann James Corden og það stóð ekki á svörum frá hinum bráðskemmtilega Breta að svara spurningum á borð við: hvað er það besta við netið, hvað ertu hræddastur við, hver er breskasta setningin sem þú getur sagt og hvaða húðflúr myndir þú fá þér?

 

Lestu Séð og Heyrt alla daga.

Related Posts