Fjölmiðla- og þróunarhjálparmaðurinn Stefán Jón Hafstein fagnar útgáfu á bókinni sinni, Afríka: Ást við aðra sýn, á morgun upp úr hádeginu. Merkilegra þykir að hann sendi út boðskortin á útgáfuhófið í gegnum YouTube sem er mikil nýlunda.

 

Related Posts