Grínistinn og leikarinn Karl Ágúst Úlfsson (58) biðlar til fólks:

Hjálp Snillingurinn setti eftirfarandi skilaboð á Facebook-síðu sína

Kæru vinir. Ég stend frammi fyrir því ógnvekjandi verkefni að þurfa að velja nokkur atriði úr Spaugstofunni til endurflutnings í sjónvarpi. Nú spyr ég ykkur: Hvert er uppáhaldsatriðið ykkar úr þáttum Spaugstofunnar?

Fólk er því hvatt til að senda honum skilaboð með hugmyndum.

 

spaugstofan

SPAUGSTOFAN: Vantar hjálp.

 

Lesið Séð og Heyrt á hverjum degi!

Related Posts