Beau Biden, sonur Joe Biden varaforseta Bandaríkjana, er látinn 46 ára að aldri.

Beau Biden lést í gær af völdum heilaæxlis. Beau skilur eftir sig eiginkonu og tvö börn

Joe Biden missti einnig eiginkonu sína og einkadóttur í hræðilegu bílslysi árið 1972.

 

Related Posts