Sveinn Andri (51) og Lars Oliver (16):

Þeir tóku sig vel út á frumsýningunni á Billy Elliot í Borgarleikhúsinu, Sveinn Andri Sveinsson lögfræðingur og Lars Oliver sonur hans.

Lars Oliver gefur föður sínum lítið eftir í glæsileik og á bara eftir að verða flottari með aldrinum.

Sjáið alla frumsýningargestina í nýjasta Séð og Heyrt.

Related Posts