Patrick Schwarzenegger, sonur Arnold Schwarzenegger, hefur landað sínu fyrsta kvikmyndahlutverki.

Patrick mun leika við hlið hinnar sautján ára gömlu Bella Thorne en þau hafa neitað orðrómum um það að þau séu par.

Þau tvö munu engu að síður leika par í myndinni Midnight Sun.

29E1465B00000578-0-Close_friends_The_pair_were_spotted_getting_close_at_a_dinner_in-a-62_1435020228120

GÓÐIR VINIR: Patrick og Bella eru góðir vinir en neita fyrir það að vera par.

Lesið Séð og Heyrt í hverri viku!

Related Posts