Jósef Ólason (54) dýrkar Presley:

Íslenski Elvis-aðdáendaklúbburinn hélt upp á fimmtán ára afmæli sitt á Gullöldinni í Grafarvogi með karókíkvöldi. Á boðstólum voru hinar víðfrægu Elvis-samlokur og míkrófónninn var laus fyrir hvern þann sem vildi syngja Elvis.

ÿØÿà

ELVIS OG FRÚ: Ragnheiður Adda Þorsteinsdóttir og Jósef sáu um að skipuleggja kvöldið.

 

Sjáið allar myndirnar í nýjasta Séð og Heyrt!

Related Posts