Skúli Mogensen (46) ferðast á slóðum Inka:

 

wowair

FLOTTUR PABBI: Skúli ásamt dætrum sínum , Thelmu og Önnu Sif áður en lagt var af stað í hina helgu borg Inka.

Ferðalagið á Facebook  Skúli Mogensen er rausnalegur faðir  hann er á ferð með dætrum sínum þeim Thelmu og Önnu Sif á fornum slóðum Inka.
Samkvæmt Facebook er ferðinni heitið til hinnar fornfrægu borgar, Machu Picchu.

Borgin er ægifögur og um hana er sveipaður mikill ævintýraljómi. Machu Picchu er á heimsminjaskrá UNESCO og stendur í 2430 metra hæð.

Skúli og dæturnar munu væntanlega eiga skemmtilegann tíma saman í Perú og eflaust deila fleiri myndum af ferðinni á samfélagsmiðlum.

machu-picchu-peru

MACHU PICCHU: Borg Inkanna í Perú.

 

Related Posts