Skúli Mogensen (47) í miðakaupum:

Heyrst hefur að athafnamaðurinn og eigandi WOW air flugfélagsins, Skúli Mogensen, hafi boðið 1,5 milljón króna í átta miða á landsleik Íslands og Englands á Evrópumótinu en sá sem átti miðana sagði nei við tilboðinu.

Eins og alþjóð veit sigraði íslenska landsliðið leikinn 2-1 og sendi Englendinga heim af Evrópumótinu með sárt ennið.

Ekki er ljóst hvort Skúli hafi á endanum fengið miða en það er greinilegt að sá sem átti miðana sem Skúli bauð upphaflega í ætlaði sko aldeilis ekki að láta þá af hendi.

Lesið Séð og Heyrt á hverjum degi!

Related Posts