Orri Páll Dýrason (38), trommari Sigur Rósar, og Lukka Sigurðar (34):

orri

HEIMSFRÆGIR: Hljómsveitin Sigur Rós er fyrir löngu búin leggja heiminn að fótum sér. Orri lengst til vinstri.

Búið spil Trommuleikari Sigur Rósar, Orri Páll, og eiginkona hans, myndlistarkonan Lukka, hafa ákveðið að skilja og fara hvort sína leið. Orri Páll flutti út af heimili þeirra hjóna fyrir skemmstu. Þau eiga tvö börn saman, drengina Jón Storm og Dýra Angantý en fyrir átti Orri dótturina Vöku.

Lukka og Orri gengu í hjónaband á Hawai árið 2005 og endurnýjuðu heitin að heiðnum sið árið 2013. Hjónabandið hélt ekki þrátt fyrir fögur fyrirheit.

Meira í Séð og Heyrt.

Related Posts