Útvarpsstjarnan Sólmundur Hólm (32) og flugfreyjan Elín Anna Steinarsdóttir (34):

sóli hólm

GLÆSILEG: Hjónin Elín og Sóli á meðan allt lék í lyndi.

Búið Sólmundur Hólm, útvarpsmaður, skemmtikraftur og viðskiptafræðingur, og Elín Anna Steinarsdóttir, flugfreyja hjá WOW, hafi ákveðið að skilja eftir níu ára samband, þar af fimm í hjónabandi.

Sólmundur, alltaf kallaður Sóli á opinberum vettvangi, hefur getið sér gott orð í útvarpsþáttum á Rás 2 auk þess að vera eftirsóttur veislustjóri í samkvæmum því leitun er að annarri eins eftirhermu og hann er. Elín hefur starfað sem flugfreyja um árabil. Þau hafa verið búsett á Kaplaskjólsvegi ásamt tveimur ungum sonum en nú verður breyting á.

 

Related Posts