Kristján Jóhannsson (67) ósáttur:

Stórsöngvarinn Kristján Jóhannsson segir það skandal að vinur sinn, söngvarinn Geir Ólafsson muni ekki syngja á Frank Sinatra-heiðurstónleikum í Hörpu. Kristján segir að þarna sé verið að sniðganga Geir og að enginn geti sungið Sinatra eins og hann.

Skandall „Á Ítalíu myndum við segja að þetta væri „scandaloso“, mér finnst þetta sorglegt og mikið hneyksli,“ segir Kristján.

Meira um málið í nýjasta Séð og Heyrt

Related Posts