SH1502274976-4

ÞJÁLFARINN MEÐ ALLT Á HREINU: Nauðsynlegt að vera með vel reimaða skó á vellinum.

Kjartan Atli Kjartansson (30) rappari í jakkafötum:

Stjarna: „Það er alveg brjálað að gera þessa dagana, ég hef nóg á minni könnu. Ég er alltaf í vinnunni og þegar ég hef lokið störfum á Vísi rýk til þess að þjálfa. Ég hef það mottó í lífinu að gera bara það sem er skemmtilegt og þar er ég einmitt staddur núna.“ segir Kjartan Atli ákveðinn.

 

Meira um Kjartan Atla í nýjasta Séð og Heyrt

 

Related Posts