Allur heimurinn er að spila Pokémon Go:

Eins og áður hefur verið greint frá á þessari síðu er Pokémon Go æðið orðið rosalegt um heim allan og virðast nánast allir snjallsímaeigendur vera að spila leikinn. Þeir sem eru ósammála er bent að horfa á eftirfarandi myndband sem var tekið fyrir stuttu í New York þegar hópur fólks frétti af sjaldgæfum Pokémon í Central Park.

 

Lesið Séð og Heyrt á hverjum degi!

Related Posts