Jamie Lee Curtis (56) leikur móður sína:

Leikkonan Jamie Lee Curtis deildi mynd af sér á Instagram síðu sinni þar sem hún leikur eftir eina frægustu senu móður sinnar, og eina frægustu senu kvikmyndasögunnar, þar sem húns tendur í sturtu og öskrar líkt og móðir hennar, Janet Leigh, lék í kvikmyndinni Psycho eftir Alfred Hitchcock.

2C5CD1E400000578-0-image-m-27_1442365567557

ALVEG EINS: Jamie sýnir flotta takta þar sem hún leikur eftir atriði móður sinnar.

Lesið Séð og Heyrt á hverjum degi!

Related Posts