Brooklyn Beckham (17) kippir í kynið:

Brooklyn Beckham, sonur knattspyrnumannsins fyrrverandi David Beckham, er orðinn einn frægasti táningur heims. Og þá aðallega fyrir að vera sonur foreldra sinna.

Hann má þó eiga það drengurinn að hann er myndarlegur og er með tískuna upp á tíu, sem fær þig varla til að skafa hökuna upp af gólfinu.

Eins og gengur og gerist þó fer tískan í hringi og nú er Brooklyn farinn að skarta hárgreiðslu sem svipar mikið til hárgreiðslu föður hans þegar hann var upp á sitt besta með Real Madrid. Mikið hár og snúður.

EINS OG PABBI: Brooklyn þarf ekki að leita langt til að fá innblástur að nýrri hárgreiðslu.

EINS OG PABBI: Brooklyn þarf ekki að leita langt til að fá innblástur að nýrri hárgreiðslu.

 

KANN ÞETTA: Löngu áður en snúðurinn komst í tísku var Beckham mættur með snúð og það var ekki í fyrsta skipti sem Beckham bjó til nýtt æði með hárgreiðslum sínum.

KANN ÞETTA: Löngu áður en snúðurinn komst í tísku var Beckham mættur með snúð og það var ekki í fyrsta skipti sem Beckham bjó til nýtt æði með hárgreiðslum sínum.

Lesið Séð og Heyrt á hverjum degi!

Related Posts