Hver man ekki eftir syni Ross í þáttaröðinni Friends? Nú er hann orðinn tuttugu og eins árs og er að læra fornleifafræði í háskóla Nýju Jórvíkur í BNA. Cole Sprouse lék soninn Ben Geller á árunum 2000 til 2002.

Related Posts