Ein allra vinsælasta söngkona heims, Taylor Swift, býr í geggjaðri íbúð á Manhattan.

061715-tswift-apartment-slide-1

Stiginn sem fer upp á aðra hæð

061715-tswift-apartment-slide-2

Stofan þar sem Taylor kúrir eflaust með kisunum sínum tveim, Dr. Meredith Grey og Detective Olivia Benson

061715-tswift-apartment-slide-3

Taylor elskar að baka vanilla chai sugar cookies

061715-tswift-apartment-slide-4

Taylor keypti þakíbúðina af leikstjóranum Peter Jackson. Íbúðin er með sjö herbergi og er metin á 20 milljónir dollara.

061715-tswift-apartment-slide-5

Aukaherbergi sem liggur út frá stofunni

061715-tswift-apartment-slide-6

Borðstofan er ekki af verri endanum

Related Posts