Sigmar Vilhjálmsson þekkja allir sem frábæran sjónvarpsmann en nú er hann á kafi í Hamborgarafabrikkunni og leyfði okkur að kíkja í myndaalbúmið sitt á milli borgara

 

DCP_2890

FEÐGARNIR SAMAN: Sigmar og faðir hans slaka á í lauginni í brúðkaupsferð Sigmars.

IMG_8232

PRAKKARASVIPUR: Það er ákveðinn prakkarasvipur í gangi þarna, væri skemmtilegt að vita hvað hann er að hugsa.

IMG_8228

MÖMMUSTRÁKUR: Sigmar ásamt Gerði, móður sinni.

IMG_0488

STÓRI DAGURINN: Falleg mynd úr brúðkaupi Simma og Bryndísar, eiginkonu hans.

IMG_8229

UNGUR HERRAMAÐUR: Flottur í tauinu, hann Simmi, það hefur aldrei vantað.

IMG_8230

FJÖLSKYLDAN SAMAN: Simmi ásamt mömmu, pabba og Hjálmari, bróður sínum.

IMG_8231

MYNDARLEGUR: Rauða hárið hefur alltaf farið Simma einstaklega vel.

Related Posts