David Bowie (69):
Rokkgoðið David Bowie lést sunnudaginn 10. janúar 69 ára að aldri.
Bowie var einn allra vinsælasti tónlistarmaður síns tíma og frægð og frama fylgja auðæfi. Nú hafa verið birtar myndir af glæsilegu sumarhúsi Bowie á karabískri eyju en húsið er metið á tvo og hálfan milljarð.
Þetta fimm svefnherbergja sumarhús er hið allra glæsilegasta en þar má finna litskrúðug herbergi og glæsilegt útsýni en rokkgoðið lýsti þessu eitt sinn sem sínum griðarstað frá öllu áreiti.
Lesið Séð og Heyrt á hverjum degi!