Gunnar Jónsson, Fúsi

VINSÆL: Kvikmyndin Fúsi heitir Virgin Mountain í útlöndum.

80% fíflalæti – 20% alvara:
Kvikmyndin Fúsi hefur slegið í gegn en þar fer leikarinn Gunnar Jónsson á kostum og hann opnar hér myndaalbúmið sitt.

 

 

 

 

 

 

 

Gunnar Jónsson

HEIÐUR: 13 ára til heiðurs John Lennon.

Gunnar Jónsson

SKELÞUNNUR: Á þrítugsaldri, alveg skelþunnur.

Gunnar Jónsson

BLÓMABARN: Flowerpower – 30 ár frá blómabyltingunni.

Gunnar Jónsson

MEÐ AFA: Tveggja ára í kjöltunni á Óla afa mínum sem kenndi mér að lífsformúlan væri 80% fíflalæti og 20% alvara.

Related Posts