Kim Kardashian (34) deilir mynd af Saint:

Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian og eiginmaður hennar, rapparinn Kanye West, eignuðust son 5. desember árið 2015 og fékk hann nafnið Saint West.

Kim og Kanye hafa verið dugleg að halda syninum frá sviðsljósinu en Kim ákvað þó að birta mynd af syni sínum í dag.

Það má með sanni segja að Twitter hafi nánast farið á hliðina við þessar fréttir en Saint West er nú eitt allra vinsælasta umræðuefnið á samskiptamiðlinum.

SAINT WEST: Saint West er orðinn eitt frægasta barn í heimi án þess að hafa nokkra hugmynd um það.

SAINT WEST: Saint West er orðinn eitt frægasta barn í heimi án þess að hafa nokkra hugmynd um það.

Lesið Séð og Heyrt á hverjum degi!

Related Posts